Útilegukortið er stórsniðugt kort fyrir fjölskylduna. Það veitir aðgang að 42 tjaldsvæðum um land allt. Fyrir 14.900 krónur getur þú tjaldað frítt fyrir fjölskylduna (2 fullorðnir og 4 börn undir 16 ára), og öll helstu stéttarfélög niðurgreiða gjaldið.

Tjaldsvæðið á Siglufirði og Ólafsfirði eru meðal þeirra tjaldsvæða sem hægt er að nýta sér með útilegukortinu. Kíkið á vefinn fyrir nánar upplýsingar og umfjöllum tjaldsvæða.