Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að bjóða út Skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð og hefur falið fræðslu- og menningarfulltrúa og íþrótta- og tómstundafulltrúa Fjallabyggðar að yfirfara núverandi samning og þær þarfir sem þarf að uppfylla í samráði við ábendingar frá fagnefndum.  Samningurinn rennur út 31. ágúst 2013 en heimilt er að framlengja samninginn án útboðs eitt ár í senn, að hámarki tvisvar.

20120831_124422 (Medium)