Strandblakmót fór fram á Siglufirði í gær en sex lið tóku þátt. Spilað var í 15 mínútur á hvern leik og það lið sem hafði færri stig datt út þar til þrjú lið voru eftir, en þá var spilað til úrslita.
Keppendur voru:
Kristinn x Aron
Atli x Hafsteinn
Draupnir x Eyþór
Andri x Agnar
Gabríel x Sindri
Halldór x Ólafur
Úrslit:
1. sæti Atli og Hafsteinn
2. sæti Kristinn og Aron
3. sæti Draupnir og Eyþór