Norðurlandsmótaröðin í golfi fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði þriðjudaginn 31. júlí síðastliðinn. Alls tóku 68 þátttakendur þátt og gekk mótið vel.  Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og stuðningur við keppnisþátttöku væntanlegra framtíðarkylfinga. Hér á að vera gaman og aðaláherslan lögð á að læra leikinn og mismunandi leikform hans. Þjálfarar og foreldrar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera þessi mót sem skemmtilegust fyrir þátttakendur. Fyrsta mótið í sumar var haldið á Sauðárkróki 17. júní og mót númer tvö var haldið á Dalvík 15. júlí, og loks í Ólafsfirði 31. júlí. Lokamótið verður haldið á Akureyri 2. september. Myndir með fréttinni koma frá Golfklúbbi Fjallabyggðar.

Eftirfarandi golfklúbbar eru aðilar að mótaröðinni:

Golfklúbbur Akureyrar
Golfklúbbur Dalvíkur
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfklúbbur Sauðárkróks

Úrslit:

Piltar 18-21 ára
1. Arnór Snær guðmundsson GHD 73 högg
2. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GFB 79 högg

Drengir 15-17 ára
1. Lárus Ingi Antonsson GA 70 högg
2. Hákon Ingi Rafnsson GSS 81 högg
3. Gunnar Aðalgeir Arason GA 83 högg

Stúlkur 15-17 ára
1. Marianna Ulriksen GA 81 högg
2. Hildur Heba Einarsdóttir GSS 86 högg
3. Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 94 högg

Drengir 14 ára og yngri
1. Einar Ingi Óskarsson GFB 84 högg
2. Bogi Sigurbjörnsson GSS 97 högg (vann bráðabana)
3. Atli Hrannar Einarsson GA 97 högg

Stúlkur 14 ára og yngri
1. Anna Karen Hjartardóttir GSS 87 högg
2. Guðrún María Aðalsteinsdóttir GA 107 högg
3. Kara Líf Antonsdóttir GA 116 högg

Drengir 12 ára og yngri
1. Snævar Bjarki Davíðsson GHD 44 högg (vann bráðabana)
2. Skúli Gunnar Ágústsson GA 44 högg
3. Veigar Heiðarsson GHD 46 högg
4. Árni Stefán Friðriksson GHD 46 högg

Stúlkur 12 ára og yngri
1. Birna Rut Snorradóttir GA 53 högg
2. Auður Bergrún Snorradóttir GA 53 högg
3. Rebekka Helena b. Róbertsdóttir GSS 56 högg

Byrjendaflokkur eftir stafrófsröð:
Arna Margrét r. Jónsdóttir GFB 69 högg
Ásdís Ýr Kristinsdóttir GFB, 83 högg
Askur Bragi Heiðarsson GA, 72 högg
Berglind Eva Ágústsdóttir GA, 66 högg
Bergrós Níelsdóttir GA, 71 högg
Bríet Brá Gunnlaugsdóttir GFB, 71 högg
Dagbjört Sísí Einarsdóttir GSS, 60 högg
Elena Soffía Ómarsdóttir GA, 60 högg
Elis Beck Kristófersson GFB, 90 högg
Fjóla María Gunnlaugsdóttir GFB, 90 högg
Hákon Bragi Heiðarsson GHD, 52 högg
Hallur Atli Helgason -, 60 högg
Haukur Rúnarsson GFB, 64 högg
Helena Reykjalín Jónsdóttir GFB, 54 högg
Hinrik Aron Magnússon GA, 54 högg
Ívar Torfi Rögnvaldsson GA, 64 högg
Jón Arnór Magnússon GA, 55 högg
Karen Helga Rúnarsdóttir GFB, 67 högg
Kjartan Orri Johnsson GFB, 52 högg
Kolfinna Ósk Andradóttir GFB, 57 högg
Linda Rós Jónsdóttir GA, 78 högg
Mikael Máni Jensson GA, 65 högg
Ólöf Elísabet Friðriksdóttir GFB, 70 högg
Ragnhildur Vala Johnsdóttir GFB, 74 högg
Sigurlaug Sturludóttir GFB, 73 högg
Silja Rún Þorvaldsdóttir GFB, 61 högg
Svava Rós Kristófersdóttir GFB, 66 högg
Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir GA, 52 högg
Unnar Marinó Friðriksson GHD, 45 högg
Viktor Skuggi Heiðarsson GA, 53 högg