Meistaramótinu í golfi hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk í gær á Hólsvelli. Myndir frá verðlaunaafhendingu hér. Úrslit urðu eftirfarandi:

1. flokkur karla:

1. sæti Björn Steinar Stefánsson á 255 höggum
2. sæti Grétar Bragi Hallgrímsson á 262 höggum
3. sæti Þorsteinn Jóhannsson á 268 höggum

2. flokkur karla:

1. sæti Ólafur Þór Ólafsson á 288 höggum (vann á 1. í bráðabana)
2. sæti Kári Arnar Kárason á 288 höggum
3. sæti Arnar Freyr Þrastarson á 312 höggum

1. flokkur kvenna:

1. sæti Hulda Magnúsardóttir á 282 höggum
2. sæti Ólína Þórey Guðjónsdóttir á 308 höggum
3. sæti Jósefína Benediktsdóttir á 348 höggum

Mynd frá http://gks.fjallabyggd.is

golf