Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar og Nivea fór fram laugardaginn 4. september á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 34 konur þátt í mótinu og var keppt í tveimur forgjafaflokkum. Allar konur fengu flotta teiggjöf frá Nivea. Dregið var úr skorkortum og fóru allar konur heim með glaðning eftir glæsilegt kökuhlaðborð að móti loknu.

Úrslit:

Forgjafarflokkur 0-28.
1.sæti Marsibil Sigurðardóttir GHD 40 punktar
2.sæti Sigríður Guðmundsdóttir GFB 35 punktar
3.sæti Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 35 punktar.
Forgjafarflokkur 28,1 – 54.
1.sæti Ása Guðrún Sverrisdóttir GKS 40 punktar
2.sæti Anna María Björnsdóttir GFB 37 punktar
3.sæti Gígja Kristbjörnsdóttir GHD 34 punktar.
Veitt voru verðlaun fyrir besta skorið og var það Marsibil Sigurðardóttir GHD sem lék best eða á 77 höggum.
Einnig voru veitt verðlaun fyrir lengsta teighögg og næst holu í báðum flokkum.
Lengstu teighöggin áttu:
Sara Sigurbjörnsdóttir GFB í flokki 0-28
Anna María Björnsdóttir GFB í flokki 28.1 – 54
Næst holu.
Marsibil Sigurðardóttir GHD í flokki 0-28 (1.60m)
Ása Guðrún Sverrisdóttir GKS í flokki 28.1-54 ( 14.70m)
Myndir með frétt koma frá GFB.
May be an image of 2 manns og people standingMay be an image of 2 manns
May be an image of 1 einstaklingurMay be an image of 3 manns, people standing og Texti þar sem stendur "YKJUME"
May be an image of 2 manns og people standingMay be an image of 1 einstaklingur, standing og útivist
May be an image of 7 manns og útivist
May be an image of 8 manns, sitjandi fólk og útivist