Jónsmessumót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram í gær á Siglógolf.  Alls voru 23 kylfingar skráðir til leiks á mótinu. Leiknar voru 9 holur og ræst var út á teiga kl. 19:00, keppt var í punktakeppni. Eftir miðnætti voru svo spilaðar aftur 9 holur.

Þorsteinn Jóhannsson var í 1. sæti með 18 punkta. Brynjar Heimir Þorleifsosn var í 2. sæti með 17. punkta. Í þriðja sæti var Ólafur Guðbrandsson með 17. punkta.