Iðnaðarmenn hafa verið duglegir að steypa upp veggina og gólfplöturnar á Siglufirði í vetur, rífa mótin frá og steypa svo meira! Sjáið myndir frá stækkun Grunnskólans á Siglufirði og Hótel Sunnu við höfnina.  Glæsilegar framkvæmdir í gangi.

13761940143_37c4458106_z 13761935835_20ae356511_z