Heilbrigðisstofnun Norðurlands hefur uppfært sóttvarnarreglur hjá sér á Heilsugæslu og sjúkra- og hjúkrunardeildum.

Heilsugæsla:

Grímuskylda er hjá skjólstæðingum með grun um Covid.

 

Sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN:

Sérstakar sóttvarnareglur vegna Covid-19 falla niður.

Heimsóknargestir skulu gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og koma ekki í heimsókn ef þeir eru með einkenni sem gætu bent til Covid.