Skógræktarfélag Ólafsfjarðar kláraði að gróðursetja 2000 plöntur með aðstoð ungmenna. Skógræktarfélagið hefur undanfarin ár unnið að því að koma upp skógi fyrir ofan Ólafsfjörð.

Verkefnið hefði ekki klárast án þessara duglegu ungmenna sem mættu til aðstoðar.