Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki frá 31. júlí- 3. ágúst.

Afþreyingardagskrá

Föstudagur
Þrautabraut Við Sundlaug 08:00-24:00
Söngsmiðja Árskóli 10:00-12:00
Gönguferð um bæinn Frá Landsbanka 13:00-14:00
Handverk og kaffi Maddömukot 13:00-19:00
Leiktæki Landsmótsþorp 14:00-19:00
Judó Kynning Sauðárkróksvöllur 16:00-18:00
Myndlistarsýning Gúttó 16:00-18:00
Hæfileikasvið Risatjald 16:00-17:00
Latibær Risatjald 17:00-18:00
Sápukúluland Landsmótsþorp 17:00-19:00
Andlitsmálun Landsmótsþorp 17:00-19:00
Mótssetning Sauðárkróksvöllur 20:00-21:30
Kvöldvaka Risatjald 21:30-23:30

Keppnisdagskrá

FÖSTUDAGUR STAÐUR TÍMI
Golf Hlíðarendavöllur 08:00-19:00
Frjálsíþróttir Sauðárkróksvöllur 09:00-17:00
Knattspyrna Sauðárkróksvöllur 08:30-19:00
Bogfimi Reiðhöllin 13:00-17:00
Körfubolti Íþróttahús 08:30-18:00
Strandblak Við sundlaug 10:00-18:00
Hestaíþróttir Hestaíþróttavöllur 12:00-18:00