Ungbarna og krakkasund eru að hefjast á Sauðárkróki.
10 tíma námskeið fyrir börn frá 3ja mánaða til 4ra ára (fædd 2007) hefjast þriðjudaginn 20. september.
Námskeið fyrir börn fædd 2006 (skólahópur) hefjast föstudaginn 30. september.
Kennt er í sundlaug Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki.
Nánari upplýsingar og skráning er í síma 692-7511 eða á
netfanginu doraheida@internet.is