Mótanefnd Jónsmótsins er byrjuð að undirbúa næsta mót  sem hadið veður 3.-5. mars árið 2023. Vegna fjölda keppenda undanfarin ár hefur verið tekin ákvörun um að næsta mót á standi yfir í þrjá daga í stað tveggja eins og verið hefur síðustu ár.
Hér fyrir neðan má sjá grófa áætlun af mótadagskrá:
Föstudagur:
Stórsvig 11 – 13 ára
verðlaunaafhending á skafli
Laugardagur:
Svig 11 – 13 ára
Stórsvig 9 – 10
Sund allir aldursflokkar
Verðlaunaafhending í íþróttamiðstöð
Sunnudagur:
Svig 9 – 10 ára
Verðlaunaafhending á skafli
Áætlað er að mótið hefjist um 18:00 á föstudegi og verði lokið um hádegi á sunnudeginum.