Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 14 umsóknir um embætti forstjóra Menntamálastofnunar. Umsóknarfrestur var til og með 8. ágúst. Skipað er í embættið til fimm ára.
Umsækjendur eru:
- Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri
- Aron Daði Þórisson, stuðningsfulltrúi
- Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi
- Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður
- Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri
- Ingileif Ástvaldsdóttir, aðjúnkt og sérfræðingur
- Jeannette Jeffrey, kennari
- Karl Óttar Pétursson, lögmaður
- Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari
- Sigurður Erlingsson, sparisjóðsstjóri
- Sigurgrímur Skúlason, sérfræðingur
- Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og ráðgjafi
- Thelma Clausen Þórðardóttir, settur forstjóri
- Þórdís Jóna Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri