Umferðin hefur minnkað talsvert frá því um verslunarmannahelgina en nokkur stórmót eru haldin á Tröllaskaga um helgina og má því búast aftur við talsverði umferð.
Umferðartölur úr Héðinsfjarðargöngum óháð stefnu. Samanlögð umferð óháð stefnu: 1.ágúst 1184 bílar, 2.ágúst 881 bílar, 3. ágúst 1151 bílar
Umferðartölur frá Siglufjarðarvegi: Samanlögð umferð óháð stefnu: 1.ágúst 742 bílar, 2.ágúst 486 bílar, 3.ágúst 466 bílar
Öxnadalsheiði óháð stefnu: 1.ágúst 2558, 2.ágúst 1818, 3.ágúst 1763 bílar. Hámundarstaðaháls óháð stefnu: 1.ágúst 1704 bílar, 2.ágúst 2040 bílar, 3.ágúst 2505 bílar.