Það er mjög skemmtileg síða hjá Vegagerðinni þar sem hraði á ýmsum þjóðvegum er mældur og flokkaður niður frá degi til dags. Það er gaman að sjá hve mikill fjöldi bíla er á réttum hraða, og kemur á óvart hversu margir á sumum leiðum keyra yfir 120 km hraða !

Kíkið á þessa síðu hérna, margir vegir á norðurlandi eru á mælingunni.