Það hefur ekki orðið nein umferðarsprengja séu tölur skoðaðar frá Vegagerðinni um Siglufjarðarveg og Héðinsfjarðargöng síðustu daga. Einhver fjölgun hefur þó verið en kíkjum nánar á tölurnar.

Siglufjarðarvegur: 4. apríl.266 bílar, 5. apríl, 238 bílar, 6 apríl, 212 bílar.

Héðinsfjarðargöng: 4. apríl 611 bílar, 5. apríl, 522 bílar, 6. apríl 722 bílar.

Samanlögð umferð óháð stefnu, tölur frá Vegsjá Vegagerðar.