Umferð heldur áfram að vera mikil í gegnum hin frábæru Héðinsfjarðargöng. Verðið í dag hefur verið í kaldara lagi í Héðinsfirði eða rétt undir 10 °. Í gær var hins vegar mjög fínt veður í Héðinsfirði eða um 14 ° mest allan daginn og hlýr vindur.

Sjá umferðartölur frá Vegagerðinni síðustu daga:

13.júlí 991 bílar, 12.júlí 925 bílar, 11.júlí 921 bílar, 10.júlí 1061 bílar