Vetrarlegt var um að litast í morgun á tjaldsvæðinu Hömrum við Akureyri. Tæplega 60 manns voru á svæðinu í nótt.

Flestir að halda kyrru fyrir í dag og nýta sér inni aðstöðuna á Hömrum til að bíða af sér veðrið.