Mikið var um að vera í dag þegar hátt í 1.300 farþegar fóru um Akureyrarflugvöll, bæði í innanlandsflugi Icelandair,Norlandair og millilandaflugi Niceair.
Þar af voru 480 manns sem fóru í millilandaflugi með áætlunarflugi Niceair til Tenerife og í leiguflugi til Póllands.
