Í hátíðarmessu Sjómannadagsins í dag, sunnudaginn 2. júní voru tveir sjómenn heiðraðir í Ólafsfjarðarkirkju, þeir Hjörleifur Þórhallsson og Magnús S.R. Jónsson.

Á myndinni frá vinstri er Gestur Antonsson varaformaður Sjómannafélags Ólafsfjarðar, Hjörleifur Þórhallsson, Magnús S.R. Jónsson og Ægir Ólafsson formaður Sjómannafélags Ólafsfjarðar.