Sundlaugin í Ólafsfirði
Fjallabyggð hefur samþykkt að taka tilboði frá Trésmíði ehf. í endurnýjun á flísum í lendingarlaugum í sundlauginni í Ólafsfirði.
Aðeins eitt tilboð barst í verkefnið og var það frá Trésmíði ehf., sem er fyrirtæki í Ólafsfirði.  Tilboðið var uppá rúmlega 7,9 milljónir króna.