Berjadagar 2020

Berjadagar tónlistarhátíð verður haldin 3.-6. ágúst í sumar í Ólafsfirði. Búið ykkur undir spennandi helgi með smærri og stærri tónleikum um Verslunarmannahelgina.  Á meðal viðburða verður stofukonsert á Þóroddsstöðum sem er listilega viðhaldið hús og notalegt fyrir kaffi og músík.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá samfélagsmiðlum hátíðarinnar.