Laugardaginn 27. júlí verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju sem nefnast, Heyr himna smiður og hefjast kl. 20.  Íslenskir sálmar spunnir á saxafón og orgel. Sigurður Flosason spilar á saxafón og Gunnar Gunnarsson á orgel. Aðgangur kostar 2000 kr.

Sama dag kl. 13 spila þeir í Húsavíkurkirkju og kl. 17 í Dalvíkurkirkju.

Siglufjarðarkirkja