Bubbi Morthens spilaði bestu lögin sín fyrir u.þ.b. 100 manns á Kaffi Rauðku í gær á Siglufirði. Bubbi spilar í kvöld á Græna Hattinum á Akureyri og á föstudaginn í Berg Menningarhúsi á Dalvík. Bubbi spilar svo á Húsavík 1. oktober og á Mælifelli á Sauðárkróki 2. október.