Tónlistamennirnir Pálmi Sigurhjartar og Siggi Björns stíga á svið á Kaffi Rauðku fimmtudaginn 29.maí.
Pálmi Sigurhjartar hefur leikið með hljómsveitum á borð við Sniglabandið, Cuba Libra og Centaur. Á ferli sínum hefur Siggi Björns gefið út fjólda hljómplatna og spilað í öllum heimsálfum nema á suðurskautinu.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 og kostar 2000 kr miðinn.