Talsvert hefur snjóað í brekkuna í Tindaöxl í Ólafsfirði og stefnir nú Skíðafélag Ólafsfjarðar að opna lyftuna í fjallinu um næstu helgi. Í dag var göngubrautin Bárubraut gerð tilbúin fyrir iðkendur á gönguskíðum.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Talsvert hefur snjóað í brekkuna í Tindaöxl í Ólafsfirði og stefnir nú Skíðafélag Ólafsfjarðar að opna lyftuna í fjallinu um næstu helgi. Í dag var göngubrautin Bárubraut gerð tilbúin fyrir iðkendur á gönguskíðum.