Fjallabyggð hefur tilnefnd nýjan stýrihóp um heilsueflandi samfélag í Fjallabyggð.

Tilnefningar í stýrihópinn liggja fyrir og eru eftirfarandi:

Leik- og grunnskóli
Aðalmaður: María Bjarney Leifsdóttir
Varamaður: Björk Óladóttir

Heilsugæsla
Aðalmaður: Guðrún Helga Kjartansdóttir.
Varamaður: Dagný Sif Stefánsdóttir

Félög eldri borgara
Aðalmaður: Ingvar Guðmundsson
Varamaður: Björn Kjartansson

Íþróttahreyfingin (ÚÍF)
Aðalmaður: Arnheiður Jónsdóttir
Varamaður: Anna Þórisdóttir

Fjallabyggð
Ríkey Sigurbjörnsdóttir