Á morgun, mánudaginn 16. desember, verða sprengingar nokkrum sinnum yfir daginn í Dalvíkurbyggð (eins og frá góðri tívolíbombu) þar sem verið er að sprengja saman Dalvíkurlínuna. Bændur eru beðnir um að huga að hrossum og búpeningi í nágrenninu vegna þessa.
