Miðvikudaginn 31. ágúst 2011. kl. 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings voru opnuð tilboð í byggingu á 1. áfanga af einstaklingsíbúðum fyrir fatlaða að Pálsgarði 1, Húsavík.

Um er að ræða 3 íbúðir.  Alls bárust 3 tilboð í framkvæmdina og voru niðurstöður sem hér segir;

Tilboðsgjafi  Tilboðsupphæð % af kostnaðaráætlun 
 Guðmundur Salómonsson  66.309.985.-    91%
 Rein ehf  64.401.917.-    88%
 Snikkás ehf  71.873.750.-    98%
 Kostnaðaráætlun       72.601.750.-       100%