Hið árlega þorrablót Karlakórs Siglufjarðar hefur verið aflýst vegna dræmrar þátttöku, en blótið átti að fara fram á morgun í Íþróttahúsi Siglufjarðar, laugardaginn 18. febrúar.

Miðar verða endurgreiddir í Aðalbúðinni á Siglufirði í dag frá kl. 13-15.

Heimasíða kórsins er www.kks.is