Sveitarfélagið Fjallabyggð mun gera þjónustusamning við Bolla og Bedda ehf um rekstur á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði. Samningurinn er í samræmi við samskonar samning á Siglufirði.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sveitarfélagið Fjallabyggð mun gera þjónustusamning við Bolla og Bedda ehf um rekstur á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði. Samningurinn er í samræmi við samskonar samning á Siglufirði.