Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur samþykkt að leggja fram allt að 650 þúsund krónur til tækjakaupa á leikskólalóðina á Bárðargili

Foreldrar og starfsfólk leikskólans Bárðargili í Bárðardal sendu bréf til Þingeyjarsveitar með þessari ósk.