Næstkomandi föstudag, 30. september, verður þing Bandalags kennara á Norðurlandi eystra haldið á Akureyri.  Af þeim sökum fellur öll kennsla niður í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit föstudaginn 30. september og nemendur fá frí frá skóla.