Hluti af þaki hússins við Hverfisgötu 17 á Siglufirði fauk á fimmtudagsmorgun og lokaði götunni þar til búið var að þrífa brakið í burtu. Nokkuð hvasst var á Siglufirði þessa nótt og í einni vindhviðunni mun þetta hafa gerst. Þegar þessi mynd var tekin, það var viðgerð hafin á húsinu.

Steingrímur Kristinsson var að sjálfsögðu á vettvangi og tók þessar myndir.

10726143835_ef605d0a6d_c 10726234606_d6d98b6eea_c