Þættirnir Flóðið verða teknir upp frá 18. mars til 15. apríl í Fjallabyggð. Framleiðandi þáttanna er Glassriver. Þau leita að fólki í ýmis hlutverk, karla og konur á öllum aldri. Leiklistarreynsla ekki nauðsynleg.
Hægt er að senda upplýsingar á casting@doorway.is.