Tengir hf og Fjallabyggð hafa gert sér samning á milli um ljósleiðaralagningu í Fjallabyggð.  Verkefnið hefur þegar fengið styrkveitingu frá Fjarskiptasjóði sem ætlað er að standa undir kostnaði við lagninguna.
Klárað verður að leggja ljósleiðara til allra lögheimila utan þéttbýlis í Fjallabyggð.