Völsungur á Húsavík og PCC BakkiSilicon hafa undirritað áframhaldandi samstarfssamning
Íþróttafélagið Völsungur á Húsavík og PCC BakkiSilicon hafa undirritað áframhaldandi samstarfssamning til næstu tveggja ára. Í samkomulaginu felst meðal annars að knattspyrnuvöllurinn og íþróttahöllin á Húsavík munu bera nafn PCC…