KF heimsótti Hött/Huginn – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Hött/Huginn í Múlaþing í 10. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Höttur/Huginn er sameinað lið, en Seyðisfirðingar og strákarnir á Egilsstöðum settu saman í lið fyrir nokkrum árum til…