Hægt að fá sms um snjóflóða- og hrunhættu á Siglufjarðarvegi
Vegfarendur geta óskað eftir að fá sms boð um snjóflóða- og hrunhættu á Siglufjarðarvegi (76) frá Almenningsnöf til Siglufjarðar. Þessum kafla vegarins verður bætt við í sms þjónustu Vegagerðarinnar í…