Hannar og smíðar handgerð skíði í Dalvíkurbyggð
Dagur Óskarsson er vöruhönnuður í Dalvíkurbyggð og hefur hannað skíði sem hann smíðar sjálfur. Efniviðurinn er birki úr Vaglaskógi í Fnjóskárdal. Dalvíkurbyggð hefur ákveðið að semja við hann um húsnæði…