Kosið í Ungmennaráð Fjallabyggðar
Kosningu fulltrúa Grunnskóla Fjallabyggðar í Ungmennaráð Fjallabyggðar er nú lokið. Í kjöri voru nemendur úr 9. og 10. bekk en nokkrir nemendur voru í framboði. Ungmennaráðið er ráðgefandi um málefni…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Kosningu fulltrúa Grunnskóla Fjallabyggðar í Ungmennaráð Fjallabyggðar er nú lokið. Í kjöri voru nemendur úr 9. og 10. bekk en nokkrir nemendur voru í framboði. Ungmennaráðið er ráðgefandi um málefni…
Gísli Rúnar Gylfason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Fjallabyggðar heimsótti nemendur 9. og 10. bekkjar í Grunnskóla Fjallabyggðar og kynnti fyrir þeim hlutverk Ungmennaráðs Fjallabyggðar og óskaði eftir framboðum í ráðið frá…
Ungmennaráð Fjallabyggðar hefur lagt til að haldið verði íbúaþing fyrir ungmenni í Fjallabyggð, þar sem þau fá tækifæri til að koma sínum skoðunum á framfæri. Fjármagn Ungmennaráðs Fjallabyggðar fyrir árið…
Tillaga um skipan Ungmennaráðs Fjallabyggðar hefur verið samþykkt. Aðalmenn verða: Brynja Sigurðardóttir MTR Guðni Brynjólfur Ásgeirsson MTR Sigurjón Ólafur Sigurðarson MTR Sveinn Andri Jóhannsson GF Sigurbjörg Áróra Ásgeirsdóttir GF Varamenn:…
Ungmennaráð Fjallabyggðar hefur tekur til starfa. Ráðið hefur kosið Guðna Brynjólf Ásgeirsson sem formann og Brynju Sigurðardóttur sem varaformann. Viðgerðir á listaverkum í eigu Fjallabyggðar fyrir árið 2012 verður um…