KF tapaði fyrir HK í undanúrslitum Lengjubikarsins
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar(KF) tapaði fyrir HK 0-2 í undanúrslitum B-deildar Lengjubikars karla í Boganum á Akureyri í dag. HK mætir því Njarðvík í úrslitaleik keppninnar þriðjudaginn 1. maí. Ívar Örn Jónsson…