Mikil umferð á Tröllaskaga síðustu daga
Það má sjá töluverða aukningu síðustu daga á umferðinni til Siglufjarðar og um Héðinsfjarðargöng. Föstudaginn 3. ágúst fóru 826 bílar um Siglufjarðarveg og 749 bílar, laugardaginn 4 .ágúst. Um Héðinsfjarðargöng…