Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar fékk viðurkenningu frá ÍSÍ
Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar hefur fengið viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. UÍF er 13. íþróttahéraðið sem fær viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Það var Viðar Sigurjónsson sérfræðingur á stjórnsýslusviði ÍSÍ sem afhenti…









