Stærsta blakmóti Íslandssögunnar lokið á Tröllaskaga
Aldrei hafa jafnmörg blaklið verið saman komin á einum stað á Íslandi og um helgina þegar stærsta blakmót Íslandssögunnar, öldungamót Blaksambands Íslands, var haldið í Fjallabyggð. Mótinu lauk í gær.…