Vel heppnuðu ársþingi SSNE á Siglufirði lauk í dag
Siglfirskt vorveður tók á móti fundargestum þegar þeir yfirgáfu Bláa húsið við Rauðkutorg á Siglufirði á hádegi í dag, eftir vel heppnað ársþing SSNE. Mjög góð mæting var á þingið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Siglfirskt vorveður tók á móti fundargestum þegar þeir yfirgáfu Bláa húsið við Rauðkutorg á Siglufirði á hádegi í dag, eftir vel heppnað ársþing SSNE. Mjög góð mæting var á þingið…
Appelsínugul veður viðvörun verður á Norðurlandi á sunnudag kl. 11-15 en gul viðvörun frá 07-11. Sunnan stormur eða rok, 20-28 m/s á Norðurlandi á morgun, sunnudag. Búast má við mjög…
Veðurstofa Íslands hefur skráð 5 snjóflóð á Tröllaskaga í dag, og nokkur önnur síðustu daga. Nýjasta flóðið sem er skráð 14:40 í dag, en það var af stærðinni 2 og…
Snjóþekja og snjókoma er víða í Húnavatnssýslunni, Tröllaskaga og á Þverárfjalli en hálka á Vatnsskarði og Varmahlíð. Hálkublettir eru á nokkrum öðrum leiðum. Snjóþekja er á Siglufjarðarvegi og éljagangur, krapi…
Víða er hvasst veður á Norðurlandi og miklar vindhviður. Óvenju hlýtt er í veðri og er t.d. um 16° hiti á Siglufirði og í Ólafsfirði en spáð er strax kólnandi…
Allstór flóð féllu úr Strengsgiljum við Siglufjörð og yfir Ólafsfjarðarveg aðfaranótt sunnudags. Talsvert hefur bætt á snjó síðustu daga, í köldu veðri svo snjór er léttur og skefur auðveldlega. Snjóflóðahætta…
Óvissustigi er lýst yfir í dag vegna snjóflóðahættu á Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla. Þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi og Svalbarðsströnd að Grenivík en unnið að mokstri. Snjóþekja er á Þverárfjalli en hálka…
Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin fær aftur, en skráð er hjá Vegagerðinni að hálkublettir og bleyta séu á veginum. Lágheiðin lokaði í byrjun nóvember í fyrra og hefur…
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðurlandi. Það hefur verið nokkuð stíf N-læg átt með snjókomu síðan í gærmorgun (mánudag) og talsverð úrkoma mæld á annesjum…
Á undanförnum árum hefur Sveitarfélagið Skagafjörður þrýst mjög á þingmenn og Vegagerðina um hröðun undirbúnings og framkvæmda við jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar. Nú sem aldrei fyrr er lífsnauðsynlegt…
Stór jarðskjálfti var í nótt kl. 03:07 sem fannst víða á Tröllaskaga sem mældist 4,7 stig og átti upptök sín 10,4 km norð-norðvestan af Gjögurtá og var á 10 km…
Það heldur áfram að rigna í talsverðu magni fyrir á Norðurlandi í dag með tilheyrandi vatnavöxtum og skriðuhættu. Reikna má með áframhaldandi úrhellisrigningu á utanverðum Tröllaskaga í allan dag og…
Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, SSNE, hefur lagt fram erindi til ráðherra ríkisstjórnarinnar varðandi leiðir til viðspyrnu í þeim aðstæðum sem nú eru uppi vegna COVID-19. Þar…
Ólafsfjarðarmúli er nú opinn og var hættustigi aflýst kl. 14:30 en óvissustig áfram í gildi. Búast má við að vegurinn loki kl 22.00 í kvöld samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Siglufjarðarvegur…
Vegagerðin varar við hvassviðri á Siglufjarðarvegi og í Fljótum. Hvessir í kvöld Norðanlands, einkum upp úr kl: 20:00-21:00. Mjög byljótt veður og staðbundið, varasamar aðstæður, s.s. í Fljótum og á…
Samkvæmt upplýsingakorti Vegagerðarinnar er Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar opin en heiðin hefur verið ófær frá því 20. september 2018. Engin vetrarþjónusta er á veginum og er almennt beðið með…
Viking Heliskiing hafði áður óskað eftir leyfi til að lenda þyrlu við Sigló hótel, en Fjallabyggð samþykkti það ekki og vísaði á Siglufjarðarflugvöll sem lendingarstað. Viking Heliskiing hefur nú náð…
Skíðafélagið Skíðaborg á Siglufirði heldur hið árlega Fjallaskíðamót á Tröllaskaga dagana 11.-13. maí. Mótið er nú haldið í fimmta skiptið og er nú með breyttu sniði. Keppendur geta nú valið…
Tilkynnt hefur verið um 24 snjóflóð á Norðurlandi eystra síðustu 10 daga. Á Siglufirði féll þurrt flekahlaup í Jörundarskál og annað utan þéttbýlis í Hvítabergsgili. Einnig féll þurrt flekahlaup í…
Til fjalla á Tröllaskaga er talsvert af nýjum snjó sem kom í síðustu viku. Snjóflóð féllu nokkuð víða um síðastliðna helgi, m.a. á Siglufjarðarveg, í Karlsárfjalli, Karlsárdal og Leyningssúlum. Snjóflóð…
Í kvöld og nótt er spáð er talsverðri og jafnvel mikilli rigningu á Ströndum, norðanverðum Tröllaskaga og austur á Skjálfanda. Því má búast við vatnavöxtum í ám á svæðinu, þar…
Þegar maður keyrir frá Reykjavík til Fjallabyggðar þá er mikilvægt að stoppa á leiðinni til að hvíla bensínfótinn og viðra krakkana. Allir þekkja það að stoppa í Staðarskála eða Blönduósi…
Í gær var skafrenningur í suðvestanátt og féllu nokkur snjóflóð í nágrenni við Dalvík og utan þéttbýlis við Ólafsfjörð, en ekki var tilkynnt um nein snjóflóð við Siglufjörð. Stærsta flóðið…
Nær autt er á láglendi á Tröllaskaga og mjög lítill snjór í fjöllum. Það veldur því að ekki er hægt að kenna áfangann „útvist í snjó“ í Menntaskólanum á Tröllaskaga…
Sextán stúdentar brautskráðust frá Menntaskólanum á Tröllaskaga um helgina. Sex af náttúrufræðibraut, fjórir af félags- og hugvísindabraut, tveir af íþrótta- og útivistarbraut, einn af listabraut og þrír með viðbótarnám til…
Með samþykkt samgönguáætlunar frá árinu 2015-2018 var við lokaafgreiðslu á Alþingi samþykkt að veita fé til rannsókna á nýjum jarðgöngum milli Siglufjarðar og Fljóta. Upphaf málsins er þingsályktunartillaga Kristjáns L.…
Auglýstar hafa verið 38 íbúðir á Hólum í Hjaltadal en þetta eru íbúðir nemendagarða Háskólans að Hólum. Óskað er eftir tilboðum í íbúðirnar en þær eru byggðar á árunum 2003-2007…
Veðurstofa Íslands vekur athygli á að í nótt og á morgun ganga skil yfir landið með stífri norðanátt og mikilli úrkomu. Á morgun má búast við mikilli úrkomu á Norðurlandi…