Fjölskylduhátíðin Trilludagar haldin á Siglufirði á laugardaginn
Trilludagar er ein af þessum hátíðum í Fjallabyggð sem hefur fest sig í sessi og orðin árlegur viðburður. Frítt er inn á hátíðina, sem haldin verður laugardaginn 27. júlí næstkomandi.…