Torgið hefur sölu á Jólaborgaranum
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember í ár. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn er á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fimmtudaginn 4. nóvember hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember í ár. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn er á…
Veitingahúsið Torgið á Siglufirði hefur sent frá sér tilkynningu um dagsetningar á jólahlaðborðunum sem verða í boði í desember. Auglýstir hafa verið þrír laugardagar í desember, 4. des, 11. des…
Ástarpungarnir Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, Hörður Ingi Kristjánsson og Mikael Sigurðsson spila á veitingastaðnum Torginu á Siglufirði laugardaginn 22. maí kl. 14:00, ásamt Guðmanni Sveinssyni og Rodrigo Lopes. Það er…
Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður á Siglufirði var í jólaviðtali hjá okkur nokkrum dögum fyrir jól. Daníel hefur rekið veitingastaðinn Torgið á Siglufirði frá árinu 2016. Daníel útskrifaðist árið 2009 sem…
Sérstök opnun verður á veitingahúsinu Torginu á Siglufirði helgina 21. – 22. nóvember frá kl 12:00 til 16:00. Öllum býðst að kaupa gjafabréf og skoða allt úrvalið sem boðið er…
Í tilefni af fyrsta snjó vetrarins ætlar veitingahúsið Torgið á Siglufirði að bjóða uppá tveggja rétta tilboð næstkomandi helgi. Grilluð nautalund eða lambafille Portobello sveppir, gulrætur parmessan kartöflur og piparsósa…
Það verður stemning á veitingahúsinu Torginu á Siglufirði um Páskana. Veitingastaðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil, m.a. ferskan fisk, steikur, salöt, hamborgara og pizzur. Hægt er að skoða matseðlana á…
Tíðindamaður Héðinsfjarðar.is fór með fjölskylduna út að borða á Siglufirði í gær. Ákveðið var að fara á veitingastaðinn Torgið við Aðalgötuna á Siglufirði, en þangað hafði fjölskyldan farið fyrir nákvæmlega…
Í tilkynningu frá Torginu veitingahúsi á Siglufirði kemur fram að Ásgeir og Erla hafi selt reksturinn til Danna og Danna. Ekki kemur fram í tilkynningu hvenær að staðurinn opni á…
Veitingahúsið Torgið við Aðalgötu á Siglufirði hefur tilkynnt að staðurinn verði lokaður um óákveðinn tíma vegna eigendaskipta. Staðurinn var settur á sölu um mitt ár 2015. Torgið sérhæfir sig í…