Tónlistarveisla á Síldarkaffi 17. júlí
Tónlistarmennirnir Eggert Jóhannsson og Magnús R. Einarsson hafa glatt áheyrendur vítt og breitt í yfir tvo áratugi halda tónleika á Síldarkaffi á Siglufirði, fimmtudaginn 17. júlí kl. 21:00. Miðaverð er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Tónlistarmennirnir Eggert Jóhannsson og Magnús R. Einarsson hafa glatt áheyrendur vítt og breitt í yfir tvo áratugi halda tónleika á Síldarkaffi á Siglufirði, fimmtudaginn 17. júlí kl. 21:00. Miðaverð er…
Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur spilar á Brimsölum í Ólafsfirði, sunnudaginn 29. júní kl. 13.00. Viðburðurinn er í tengslum við sýninguna Fegurð fjarða sem stendur yfir í húsinu.Boðið verður upp á kaffi…
Píanóleikarinn Benjamín Gísli leggur af stað í tónleikaferðalag um Ísland dagana 19.- 29. júní. Þar mun hann leika eigin tónsmíðar í bland við íslenskar dægurlagaperlur í eigin útsetningum. Föstudaginn 20.…
Karlakór Fjallabyggðar hélt hlýlega og vel sótta tónleika á sjúkrahúsinu á Siglufirði miðvikudaginn 14. maí síðastliðinn. Tónleikarnir vöktu mikla ánægju meðal gesta, enda var salurinn þétt setinn og andrúmsloftið bæði…
Hljómsveitin frábæra Ástarpungarnir verða á Síldarkaffi á Siglufirði í kvöld, laugardaginn 10. mái með lifandi tónlist. Húsið opnar kl. 19 og byrja tónleikarnir kl. 20:00. Miðinn kostar 2000 kr. Missið…
Landabandið heldur órafmagnaða tónleika á Síldarkaffi á Siglufirði föstudaginn 27. desember. Húsið opnar kl. 20:00, og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Fjölbreytt tónlist og hljómsveitin tekur óskalög á staðnum. Frítt er…
Tónlistarmaðurinn Mugison er á tónleikamaraþoni og ætlar að spila í 100 kirkjum í 100 póstnúmerum á innan við ári. Hann mættir einn með nikku, gítara, trommur og kirkjuorgel. Hann spilar…
Ásta Sigríður verður með tónleika á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði, fimmtudaginn 15. ágúst kl. 20:00. Þar mun hún flytja íslenska þjóðlagatónlist ásamt tónlist frá Norðurlöndum. Ásta Sigríður er söng- og tónlistarkona…
Tónlist frá Krít um óma á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði í kvöld kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis. ARISMARI TRIO samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu…
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…
Arismari trio heldur tónleika á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði í kvöld kl. 20:00. Sveitin samanstendur af tónlistarmönnunum og systkinunum Renu, George og Alexander Rasoulis. Þau munu flytja hefðbundin lög og dansa…
Frábær skemmtun verður á Kaffi Rauðku á Siglufirði laugardaginn 8. apríl. Skemmtunin Sigló Söngvar verður haldin fyrir troðfullu húsi, en fram koma: Fílapenslar, Gómar, Landabandið, Tryggvi & Júlíus og Edda…
Styrktartónleikar björgunarsveitarinnar Stráka voru sýndir á Stöð 2 Vísi í gær og var hægt að horfa á netinu og í gegnum myndlykla. Tónleikarnir fóru fram í Siglufjarðarkirkju. Kynnar kvöldsins voru…
Akureyri er okkar er pop up tónleikar sem fara fram á veitinga og kaffihúsum á Akureyri þann 29.- 30. júlí. Framkvæmdin er þannig að á fyrsta veitingahúsi spila nokkrir tónlistarmenn,…
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson koma fram á Kaffi Rauðku 14. apríl, skírdag. Eins og þeir eru langir til, þá bjóða kapparnir upp á góða blöndu af ljúfmeti og ærslum.…
Árlegir styrktartónleikar fyrir björgunarsveitina Stráka verða í Siglufjarðarkirkju 11. febrúar kl. 20:00. Í ár eru tónleikarnir til styrktar kaupum á fullkomnum leitar- og björgunardróna fyrir björgunarsveitina. Tónleikunum verður streymt á…
Kaffi Klara í Ólafsfirði stendur fyrir popup tónleikum, fimmtudaginn 28. október kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og er viðburðurinn styrktur af Fjallabyggð. Katrín Ýr er tónlistarkona og kennari við Menntaskólann…
Á öðrum sumartónleikum Þjóðlagasetursins flytur miðaldatónlistarhópurinn Voces Thules fjölbreytta efnisskrá. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. júlí kl. 20:30-21:30 í Siglufjarðarkirkju. Tónlistarhópinn skipa: Eggert Pálsson Einar Jóhannesson Eiríkur Hreinn Helgason Eyjólfur…
Í byrjun júní kemur út ný hljómplata frá bassaleikaranum Sigmari Þór Matthíassyni en platan er gefin út af Reykjavík Record Shop. Af því tilefni blæs Sigmar og hljómsveit hans til…
Föstudaginn 11. desember klukkan 19:30, munu nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga stíga á stokk og halda tónleika til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Alls eru það sex nemendur í áfanga sem…
Það er mikið um tónleikaviðburði um helgina í Fjallabyggð, en á eftir mun hljómsveitin Gertrude and the flowers troða upp hjá brugghúsinu Segli 67 á Siglufirði. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00.…
Stórhljómsveitin Stuðmenn verða á Kaffi Rauðku á Siglufirði í kvöld kl. 21:00. Það er ekki á hverju ári sem Stuðmenn heimsækja Fjallabyggð og munu eflaust margir nýta sér þetta frábæra…
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram um verslunarmannahelgina, dagana 30. júlí- 2. ágúst. Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins koma fram í Ólafsfjarðarkirkju og Menningarhúsinu Tjarnarborg. Hátíðin endurspeglar náttúru og listsköpun í fjóra…
Laugardaginn 18. júlí kl. 17.00 munu tveir söng- og hljóðfærahópar leiða saman hesta sína í Siglufjarðarkirkju: Voces Thules og Gadus Morhua. Eyjólfur Eyjólfsson leikur og syngur í báðum hópum, en…
KIMI er íslensk-grískur tónlistarhópur skipaður Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur söngkonu Katerinu Anagnostidou slagverksleikara og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni harmóníkuleikara. Þau hafa spilað saman frá árinu 2018 og haldið opinbera tónleika bæði á…
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju til styrktar Björgunarsveitarinnar Stráka, til kaupa á sértækum skyndihjálpartöskum til að hafa í bílum sveitarinnar. Glæsilegur hópur flytjenda mun koma fram…
Sunnudaginn 1. september kl. 17.00 leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti í Akureyrarkirkju, á orgel Ólafsfjarðarkirkju og bera tónleikarnir heitið Íslensku konurnar og orgelið. Eins og nafnið gefur til kynna er…
Afmælistónleikar Sigurðar Hlöðverssonar verða í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. júlí kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Fram koma tenórarnir Hlöðver & Þorsteinn Freyr Sigurðarsynir, sópransöngkonan Þórunn Marinósdóttir, Margrét Brynja…